Viðtal við Evu Þrastardóttir hjá EFLU um það hvaða áhrif göngugötur hafa á fólk.

“Tilgangurinn með göngugötum er að bæta borgarrýmið fyrir íbúana og þá gesti sem eru á svæðinu þannig að fleiri vilja koma og ganga hér um frekar en þar sem að bílarnir eru.”